UPPSKRIFTIR

by Ingibjörg Sveinsdóttir 22 January 2026
Þessi kaka er súper einföld og tekur enga stund að útbúa, það eina sem þarf er matvinnsluvél eða góður blandari. Sniðugt er að eiga þessa köku inn í frysti til að gæða sér á þegar sætindaþörfin hellist yfir!
by Ingibjörg Sveinsdóttir 19 January 2026
Hér er á ferðinni uppskrift að dásamlegum kókosstöngum sem tilvalið er að eiga í frystinum og grípa sér bita þegar sykurlöngunin hellist yfir.
by Ingibjörg Sveinsdóttir 4 December 2025
Fyrir marga er algerlega ómissandi að hafa waldorf salat með jólamatnum. Þá skiptir ekki öllu hvort aðalrétturinn er hamborgarhryggur, kalkúnn eða hnetusteik. Stökk, fersk eplin ásamt selleríi, vínberjum og hnetum fara þó sérstaklega vel með þyngri steikum og bragðmiklum aðalréttum og þannig verður til einhver samsetni
by Ingibjörg Sveinsdóttir 18 January 2025
Ef þú ert að leita þér af gómsætri og einfaldri uppskrift þá er þessi fyrir þig. Bragðgóð súpa með grillaðri ostasamloku sem er algjörlega kjörið að bera fram á köldum vetrardegi.
by Kristín Þórarinsdóttir 17 January 2024
Hér höfum við einstaklega góða múslíbita. Þeir minna óneytanlega á rice krispies kökurnar sem við flest öll þekkjum, nema talsvert hollari og henta því vel sem millimál, í nesti eða sem hollt nammi.
by Sigurður Svansson 11 April 2022
Hamborgarhryggur með léttara meðlæti - Gotterí & gersemar