UPPSKRIFTIR

30 July 2025
Grænmetið skorið niður í hæfilega stóra bita og raðað á spjótin, öllum innihaldsefnunum í marineringunni blandað saman og penslað á spjótin.
BBQ kjúklingaborgari
25 June 2025
Klassískur réttur sem ég hef gert í mörg ár. Tekur enga stund að útbúa, er svo ljúffengur og allir í fjölskyldunni elska hann. Það er einnig mjög gott að grilla kjúklinginn en annars er afar fljótlegt að elda hann í ofninum.
Sumarleg vanilluterta með möndlukremi og jarðarberjum
25 June 2025
Þessi vanilluterta er sannkallaður sumardraumur – svo mjúk með djúpu vanillubragði og dásamlegu silkimjúku möndlukremi. Þessi kaka hentar vel í veislur, afmæli eða bara þegar þið viljið fagna sumrinu með einhverju ljúffengu – hér er sumar í hverjum bita, ég lofa!
Litríkt ostborgarasalat með heimagerðri hamborgarasósu
25 June 2025
Hvað ef það væri hægt að fá bragðið af djúsí ostborgara en samt væri það salat? Jú, það er bara hægt og ekki nóg með það, það er fáránlega auðvelt að útbúa það og mjög fljótlegt. Sósan er ekta smassborgara sósa og er í raun það sem gerir salatið svona ótrúlega gott. Hakkið er auðvitað hægt að krydda eftir smekk en þett
Beyglur með grillosti
25 June 2025
Þessi réttur er fullkominn í helgarbrunchinn eða einfaldlega þegar þig langar í eitthvað einfalt og gott. Nýbakaðar og mjúkar beyglur með grilluðum grillosti frá MS.
BBQ kjúklingasalat með stökkum grillostateningum
25 June 2025
Ég er alltaf að leita að nýjum útgáfum af kjúklingasalötum og er algjörlega á því að salat þurfi bara aldrei þýða eitthvað þurrt og bragðlaust. Þetta salat hittir í mark og rúmlega það. Steiktu grillosta bitarnir eru frábærir, einstaklega stökkir og mögulega ávanabindandi. Svona salat uppskrift er svo auðvitað þannig a
Litríkt grískt kjúklingasalat með stökkum grillosti
25 June 2025
Fallegir sumardagar kalla hreinlega á góð fersk salöt og þetta kom alveg sérstaklega vel út. Mig langaði sem sagt að prófa að raspa niður grillostinn frá MS og steikja á pönnu til að sjá hvernig það kæmi út og ég varð sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Osturinn bráðnar ekki eins og flestir aðrir heldur verður stökkur. É
30 April 2025
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
30 April 2025
Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.
30 April 2025
Léttur og vorlegur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska! Ljúffengt sítrónusmjörið passar fullkomlega með bökuðum tómötum, humri og burrata, nammi namm!
Sýna meira