15. janúar - 7. febrúar
HEILSUDAGAR
FJARÐARKAUPA
Yfir 1.000 hollustuvörur
á tilboði
Nú eru heilsudagar í Fjarðarkaup byrjaðir þar sem við munum vera með yfir 1.000 hollustuvörur á tilboði.
Einnig verður mikið líf á samfélagsmiðlum okkar í kringum heilsudagana þar sem við ætlum að
gefa allskonar vinninga
frá okkar frábæru samstarfsaðilum auk þess að deila hollum og gómsætum uppskriftum. Skráðu þig á póstlista
og þú átt möguleika á glæsilegri gjafakörfu fulla af vörum fyrir heilsuna.
Auk þess verða kynningar á hinum ýmsu vörum í versluninni okkar á meðan heilsudagar standa yfir og því tilvalið að líta við, fá sér smakk og skoða úrvalið!
Líttu við og skoðaðu úrvalið!
GJAFALEIKUR
Á meðan Heilsudagar eru í gangi munum við draga út veglega vinninga vikulega frá okkar frábæru samstarfsaðilum. Það er auðvelt að taka þátt! Skráðu þig á póstlistann okkar og heppnin gæti verið með þér. 🍎
Allir þeir sem skrá sig á póstlistann okkar eru komnir í pottinn og eiga möguleika á að vinna, en þeir sem eru nú þegar skráðir þurfa að skrá sig einnig til að taka þátt.
Heilsudagar 2026
Gómsætar og hollar upppskriftir!
Poke skál með kjúklingi
og salatosti
Hér er á ferðinni poke skál með gómsætum hráefnum en fólki er að sjálfsögðu frjálst að nota annað grænmeti og svo má líka prufa að skipta kjúklingi út fyrir lax, rækjur eða annað sem ykkur lystir.
Krönsí hafrakúlur
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs þar sem Kellogg´s All bran er í aðalhlutverki.
MUNA Bláberjagrautur
Hér höfum við alveg einstaklega góðan MUNA hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra.





