Muna jólamöndlur

½ bollir vatn

1 bolli hrásykur frá Muna

2 bollar möndlur frá Muna

1 msk kanill frá Muna

 

  • Setjið sykurinn, vatnið og kanilinn saman á pönnu og stillið á miðlungs hita.
  • Þegar blandan nær suðu er möndlunum bætt við.
  • Hrærið vel í möndlunum og látið allan vökvann gufa upp.
  • Þá eru möndlurnar orðnar húðarar í kanilsírópi.
  • Gætið þess að hræra vel allan tímann eða í ca 15 mín.
  • Hellið möndlunum svo á bökunarpappír og leyfið þeim að kólna.



13 October 2025
Ef þú ert ein/n þeirra fjölmörgu sem átt pítsuofn þá mæli ég með þessum! Þegar þú ert þar að auki með gott súrdeigsdeig og rétt álegg er lítið mál að búa til pítsur sem keppa við þær allra bestu á veitingastöðum. Hér erum við með klassíska samsetningu sem er okkar allra uppáhalds: pepperóní, skinka, ferskur mozzarella
8 September 2025
„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h