Berjaskyrterta með stökkum granólabotni

Uppskrift: MS

Ótrúlega góður réttur sem hentar vel í helgarbrunchinn eða jafnvel morgunmat þegar þú nennir ekki miklu mausi. Svo ótrúlega einfalt og gott. 


Hráefni


  • 300 g
  • 75 g smjör
  • 500 g KEA skyr með jarðarberjum og bláberjum
  • Fersk bláber og jarðarber til skrauts


Leiðbeiningar


  1. Myljið granólað aðeins niður og setjið í skál.
  2. Bræðið smjörið og blandið saman við granólað. Þrýstið blöndunni í botninn á fati eða glösum og kælið.
  3. Þeytið rjómann.
  4. Blandið skyrinu og rjómanum varlega saman og leggið blönduna ofan á granóla botninn. Kælið í 2 klst eða yfir nótt.
  5. Skreytið með berjum og berið fram.



Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana
28 January 2026
Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana sem eru komnir vel á tíma. Þessi uppskrift er einföld og æðislega góð!
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitím
28 January 2026
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitímanum ef mann langar í eitthvað gott í hollari kantinum. Uppskrift sem þið verðið að prófa!