Basil & Engifer Kollagen Smoothie

Uppskrift í samstarfi við Feel Iceland

Möguleikarnir eru endalausir, ég nota kollagenduftið í ýmsa drykki, boozt, súpur, dressingar, orkubita og fleira til að fá auka gæða prótein á hverjum degi. Mælum með þessum holla og næringarríka moothie @janast


Uppskrift

  • 2 kubbar frosið spínat
  • Handfylli af grænkáli
  • 1/2 box basilíka
  • 1 epli kjarnhreinsað
  • 1 msk collagen duft frá Feel Iceland @feeliceland
  • Safi úr 1/2 sítrónu
  • Góður bútur engifer
  • 2 bollar vatn


Allt sett í blandara og blandað vel saman.



13 October 2025
Ef þú ert ein/n þeirra fjölmörgu sem átt pítsuofn þá mæli ég með þessum! Þegar þú ert þar að auki með gott súrdeigsdeig og rétt álegg er lítið mál að búa til pítsur sem keppa við þær allra bestu á veitingastöðum. Hér erum við með klassíska samsetningu sem er okkar allra uppáhalds: pepperóní, skinka, ferskur mozzarella
8 September 2025
„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h