Basil & Engifer Kollagen Smoothie

Uppskrift í samstarfi við Feel Iceland

Möguleikarnir eru endalausir, ég nota kollagenduftið í ýmsa drykki, boozt, súpur, dressingar, orkubita og fleira til að fá auka gæða prótein á hverjum degi. Mælum með þessum holla og næringarríka moothie @janast


Uppskrift

  • 2 kubbar frosið spínat
  • Handfylli af grænkáli
  • 1/2 box basilíka
  • 1 epli kjarnhreinsað
  • 1 msk collagen duft frá Feel Iceland @feeliceland
  • Safi úr 1/2 sítrónu
  • Góður bútur engifer
  • 2 bollar vatn


Allt sett í blandara og blandað vel saman.



BBQ kjúklingaborgari
25 June 2025
Klassískur réttur sem ég hef gert í mörg ár. Tekur enga stund að útbúa, er svo ljúffengur og allir í fjölskyldunni elska hann. Það er einnig mjög gott að grilla kjúklinginn en annars er afar fljótlegt að elda hann í ofninum.
Sumarleg vanilluterta með möndlukremi og jarðarberjum
25 June 2025
Þessi vanilluterta er sannkallaður sumardraumur – svo mjúk með djúpu vanillubragði og dásamlegu silkimjúku möndlukremi. Þessi kaka hentar vel í veislur, afmæli eða bara þegar þið viljið fagna sumrinu með einhverju ljúffengu – hér er sumar í hverjum bita, ég lofa!