Basil & Engifer Kollagen Smoothie

Uppskrift í samstarfi við Feel Iceland

Möguleikarnir eru endalausir, ég nota kollagenduftið í ýmsa drykki, boozt, súpur, dressingar, orkubita og fleira til að fá auka gæða prótein á hverjum degi. Mælum með þessum holla og næringarríka moothie @janast


Uppskrift

  • 2 kubbar frosið spínat
  • Handfylli af grænkáli
  • 1/2 box basilíka
  • 1 epli kjarnhreinsað
  • 1 msk collagen duft frá Feel Iceland @feeliceland
  • Safi úr 1/2 sítrónu
  • Góður bútur engifer
  • 2 bollar vatn


Allt sett í blandara og blandað vel saman.



30 April 2025
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
30 April 2025
Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.