Ostaveisla vinahópsins

Uppskrift í samstarfi við MS Gott í Matinn


Ostaveisla sem þessi getur dugað sem léttur kvöldverður en einnig er sniðugt að útbúa svona íburðamikinn ostabakka sem forrétt í stærri veislu. Helsti kosturinn við svona ostaveislu að mínu mati er að hér geta flestir fundið sér eitthvað við hæfi. Það er úr nægu að velja og ostar, álegg, kex, brauð og ávextir í bland gleðja bæði augað og bragðlaukana og þá er alveg ómissandi að bjóða upp á einn bakaðan ost, t.d. bakaðan Dala Brie með pekanhnetum.


Innihald


  • 2 stk. Dala Camembert, annar bakaður
  • 2 stk. Dala Auður, annar bakaður
  • 1 stk. Gullostur
  • 1 stk. Dala Höfðingi
  • 1 stk. Kryddostur Mexíkó
  • 1 stk. Kryddostur pipar
  • 1 stk. Goðdala Feykir
  • 1 stk. Goðdala Grettir
  • 1 stk. Óðals Maribo, skorinn í teninga
  • 1 stk. Hreinn rjómaostur frá MS með sweet chili sósu


  • Hráskinka
  • Salamisneiðar
  • Salamipylsa
  • Eldstafir
  • Kex og kexstangir
  • Snittubrauð
  • Saltkringlur
  • Chili sulta
  • Bláberjasulta
  • Pestó
  • Ólífur
  • Hnetur
  • Súkkulaðihúðaðar rúsínur
  • Makkarónur
  • Súkkulaðihjúpuð jarðarber
  • Ferskar fíkjur og alls kyns ávextir



8 September 2025
„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h
7 September 2025
Hvað er betra en gott kósýkvöld heima eftir góða vinnuviku? Þá er dásamlegt að setjast niður með hollari valkost af heimalöguðu poppi, sem inniheldur trefjar, færri kaloríur og andoxunarefni og njóta með góðri samvisku.