Ostanesti - Góðostaspjót

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Frábær hugmynd að hollu og einföldu nesti í skólann eða ferðalagið!


Hráefni


  • Góðostur 17% í sneiðum
  • Brauðsneiðar
  • Paprika
  • Vínber
  • Tómatar
  • Skinka
  • Spjót


Aðferð

  1. Setja saman brauð með 3 ostsneiðum
  2. Burt með skorpuna og skera í 4 hluta
  3. Raða saman fjölbreyttum útfærslum af brauði með ost, vínberjum, papríku, skinku eftir smekk!


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

8 September 2025
„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h
7 September 2025
Hvað er betra en gott kósýkvöld heima eftir góða vinnuviku? Þá er dásamlegt að setjast niður með hollari valkost af heimalöguðu poppi, sem inniheldur trefjar, færri kaloríur og andoxunarefni og njóta með góðri samvisku.