Ostanesti - Góðostaspjót

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn
Frábær hugmynd að hollu og einföldu nesti í skólann eða ferðalagið!
Hráefni
- Góðostur 17% í sneiðum
- Brauðsneiðar
- Paprika
- Vínber
- Tómatar
- Skinka
- Spjót
Aðferð
- Setja saman brauð með 3 ostsneiðum
- Burt með skorpuna og skera í 4 hluta
- Raða saman fjölbreyttum útfærslum af brauði með ost, vínberjum, papríku, skinku eftir smekk!
Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h