Ostanesti - Góðostaspjót

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Frábær hugmynd að hollu og einföldu nesti í skólann eða ferðalagið!


Hráefni


  • Góðostur 17% í sneiðum
  • Brauðsneiðar
  • Paprika
  • Vínber
  • Tómatar
  • Skinka
  • Spjót


Aðferð

  1. Setja saman brauð með 3 ostsneiðum
  2. Burt með skorpuna og skera í 4 hluta
  3. Raða saman fjölbreyttum útfærslum af brauði með ost, vínberjum, papríku, skinku eftir smekk!


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

30 April 2025
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
30 April 2025
Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.