Ostanesti - Góðostaspjót

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Frábær hugmynd að hollu og einföldu nesti í skólann eða ferðalagið!


Hráefni


  • Góðostur 17% í sneiðum
  • Brauðsneiðar
  • Paprika
  • Vínber
  • Tómatar
  • Skinka
  • Spjót


Aðferð

  1. Setja saman brauð með 3 ostsneiðum
  2. Burt með skorpuna og skera í 4 hluta
  3. Raða saman fjölbreyttum útfærslum af brauði með ost, vínberjum, papríku, skinku eftir smekk!


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

30 July 2025
Grænmetið skorið niður í hæfilega stóra bita og raðað á spjótin, öllum innihaldsefnunum í marineringunni blandað saman og penslað á spjótin.
BBQ kjúklingaborgari
25 June 2025
Klassískur réttur sem ég hef gert í mörg ár. Tekur enga stund að útbúa, er svo ljúffengur og allir í fjölskyldunni elska hann. Það er einnig mjög gott að grilla kjúklinginn en annars er afar fljótlegt að elda hann í ofninum.