Mozzarella popp

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Ótrúlega sniðugt og öðruvísi ostasnakk sem kemur skemmtilega á óvart! 


Hráefni


  • 2 stk.egg
  • 2 dlpanko brauðrasp
  • 2 tsk.ítölsk kryddblandamozzarella
  • Perlursalt og
  • Piparolía


Aðferð

  1. Hrærið saman egg og smá salt og pipar.
  2. Setjið brauðrasp í skál ásamt ögn af salti og pipar, hrærið saman.
  3. Takið Mozzarella perlu og dífið í eggin og látið leka aðeins af þeim.
  4. Veltið ostinum upp úr raspinum og leggið til hliðar. Gerið þetta við allar perlurnar.
  5. Setjið mataroíu í pott og hitið. Djúpsteikið ostinn í 30-60 sekúndur eða til perlurnar taka á sig gylltan lit.
  6. Berið fram með góðri pastasósu.


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

13 October 2025
Ef þú ert ein/n þeirra fjölmörgu sem átt pítsuofn þá mæli ég með þessum! Þegar þú ert þar að auki með gott súrdeigsdeig og rétt álegg er lítið mál að búa til pítsur sem keppa við þær allra bestu á veitingastöðum. Hér erum við með klassíska samsetningu sem er okkar allra uppáhalds: pepperóní, skinka, ferskur mozzarella
8 September 2025
„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h