Mozzarella popp

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Ótrúlega sniðugt og öðruvísi ostasnakk sem kemur skemmtilega á óvart! 


Hráefni


  • 2 stk.egg
  • 2 dlpanko brauðrasp
  • 2 tsk.ítölsk kryddblandamozzarella
  • Perlursalt og
  • Piparolía


Aðferð

  1. Hrærið saman egg og smá salt og pipar.
  2. Setjið brauðrasp í skál ásamt ögn af salti og pipar, hrærið saman.
  3. Takið Mozzarella perlu og dífið í eggin og látið leka aðeins af þeim.
  4. Veltið ostinum upp úr raspinum og leggið til hliðar. Gerið þetta við allar perlurnar.
  5. Setjið mataroíu í pott og hitið. Djúpsteikið ostinn í 30-60 sekúndur eða til perlurnar taka á sig gylltan lit.
  6. Berið fram með góðri pastasósu.


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

30 April 2025
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
30 April 2025
Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.