Mozzarella popp

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Ótrúlega sniðugt og öðruvísi ostasnakk sem kemur skemmtilega á óvart! 


Hráefni


  • 2 stk.egg
  • 2 dlpanko brauðrasp
  • 2 tsk.ítölsk kryddblandamozzarella
  • Perlursalt og
  • Piparolía


Aðferð

  1. Hrærið saman egg og smá salt og pipar.
  2. Setjið brauðrasp í skál ásamt ögn af salti og pipar, hrærið saman.
  3. Takið Mozzarella perlu og dífið í eggin og látið leka aðeins af þeim.
  4. Veltið ostinum upp úr raspinum og leggið til hliðar. Gerið þetta við allar perlurnar.
  5. Setjið mataroíu í pott og hitið. Djúpsteikið ostinn í 30-60 sekúndur eða til perlurnar taka á sig gylltan lit.
  6. Berið fram með góðri pastasósu.


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

BBQ kjúklingaborgari
25 June 2025
Klassískur réttur sem ég hef gert í mörg ár. Tekur enga stund að útbúa, er svo ljúffengur og allir í fjölskyldunni elska hann. Það er einnig mjög gott að grilla kjúklinginn en annars er afar fljótlegt að elda hann í ofninum.
Sumarleg vanilluterta með möndlukremi og jarðarberjum
25 June 2025
Þessi vanilluterta er sannkallaður sumardraumur – svo mjúk með djúpu vanillubragði og dásamlegu silkimjúku möndlukremi. Þessi kaka hentar vel í veislur, afmæli eða bara þegar þið viljið fagna sumrinu með einhverju ljúffengu – hér er sumar í hverjum bita, ég lofa!