Fljótleg brakandi stökk vefja sem er tilvalin í útileguna.

Eldunartími: 10 mínútur


1 bakki Ali brakandi lærkjöt

4-8 stykki tortilla kökur

Helmanns majónes

Tómatar

Gúrka

Salatblanda

Rauðlaukur


  1. Byrjið á því að hita Ali Brakandi lærakjöt í 10 mín í ofn, grill eða Airfryer. Á meðan kjúklingurinn eldast getur þú undirbúið meðlætið.
  2. Skerðu tómata, gúrku, rauðlauk og salat.
  3. Blandaði saman majónes og pipar.
  4. Hitið vefjukökurnar.
  5. Raðið kjúklingnum og meðlætinu á vefjurnar eftir smekk.


Jólaglögg kryddblandan ilmar og bragðast eins og jólin sjálf ? ❤️
10 December 2025
Jólaglögg kryddblandan ilmar og bragðast eins og jólin sjálf 🎄 ❤️
4 December 2025
Það er fátt sem toppar góða brauðsneið með hangikjötssalati og þetta er að mínu mati það allra besta. Bragðmikið hangikjöt með silkimjúku majónesi, eggjum og strangheiðarlegum baunum og gulrótum úr dós. Mér finnst mjög gott að bera það fram á þéttu, góðu brauði líkt og dönsku rúgbrauði og þá er það næstum eins og íslen