Fljótleg brakandi stökk vefja sem er tilvalin í útileguna.

Eldunartími: 10 mínútur


1 bakki Ali brakandi lærkjöt

4-8 stykki tortilla kökur

Helmanns majónes

Tómatar

Gúrka

Salatblanda

Rauðlaukur


  1. Byrjið á því að hita Ali Brakandi lærakjöt í 10 mín í ofn, grill eða Airfryer. Á meðan kjúklingurinn eldast getur þú undirbúið meðlætið.
  2. Skerðu tómata, gúrku, rauðlauk og salat.
  3. Blandaði saman majónes og pipar.
  4. Hitið vefjukökurnar.
  5. Raðið kjúklingnum og meðlætinu á vefjurnar eftir smekk.


30 April 2025
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
30 April 2025
Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.