Fljótleg brakandi stökk vefja sem er tilvalin í útileguna.

Eldunartími: 10 mínútur
1 bakki Ali brakandi lærkjöt
4-8 stykki tortilla kökur
Helmanns majónes
Tómatar
Gúrka
Salatblanda
Rauðlaukur
- Byrjið á því að hita Ali Brakandi lærakjöt í 10 mín í ofn, grill eða Airfryer. Á meðan kjúklingurinn eldast getur þú undirbúið meðlætið.
- Skerðu tómata, gúrku, rauðlauk og salat.
- Blandaði saman majónes og pipar.
- Hitið vefjukökurnar.
- Raðið kjúklingnum og meðlætinu á vefjurnar eftir smekk.

„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h