Silkimjúkur kakó kollagen drykkur

„Þessi smoot­hie er al­veg ein­stak­lega bragðgóður og full­ur af of­ur­fæðu sem nær­ir húð og hár,“ seg­ir Linda Ben um nýja upp­á­halds drykk­inn sinn en það heit­asta heitt er að blanda kolla­geni út í nán­ast hvað sem er. Kolla­gen drykk­ir hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna og fremst­ur þar í flokki er sjálfsagt Collab sem inni­held­ur bæði koff­ín og kolla­gen auk þess að inni­halda ís­lenkst vatn.


Drykkurinn sem styrkir bæði húð og hár


  • 2 dl frosið mangó
  • 1 lítill banani
  • 1 msk. hnetusmjör
  • 1 msk. hampfræ
  • 1 msk. graskersfræ
  • 1 msk. kakó
  • 2 msk Feel Iceland Kollagen
  • 350 ml haframjólk


Setjið öll innihaldsefninsaman í blandara þar til verður að drykk.


Jólaglögg kryddblandan ilmar og bragðast eins og jólin sjálf ? ❤️
10 December 2025
Jólaglögg kryddblandan ilmar og bragðast eins og jólin sjálf 🎄 ❤️
4 December 2025
Það er fátt sem toppar góða brauðsneið með hangikjötssalati og þetta er að mínu mati það allra besta. Bragðmikið hangikjöt með silkimjúku majónesi, eggjum og strangheiðarlegum baunum og gulrótum úr dós. Mér finnst mjög gott að bera það fram á þéttu, góðu brauði líkt og dönsku rúgbrauði og þá er það næstum eins og íslen