Silkimjúkur kakó kollagen drykkur

„Þessi smoot­hie er al­veg ein­stak­lega bragðgóður og full­ur af of­ur­fæðu sem nær­ir húð og hár,“ seg­ir Linda Ben um nýja upp­á­halds drykk­inn sinn en það heit­asta heitt er að blanda kolla­geni út í nán­ast hvað sem er. Kolla­gen drykk­ir hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna og fremst­ur þar í flokki er sjálfsagt Collab sem inni­held­ur bæði koff­ín og kolla­gen auk þess að inni­halda ís­lenkst vatn.


Drykkurinn sem styrkir bæði húð og hár


  • 2 dl frosið mangó
  • 1 lítill banani
  • 1 msk. hnetusmjör
  • 1 msk. hampfræ
  • 1 msk. graskersfræ
  • 1 msk. kakó
  • 2 msk Feel Iceland Kollagen
  • 350 ml haframjólk


Setjið öll innihaldsefninsaman í blandara þar til verður að drykk.


8 September 2025
„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h
7 September 2025
Hvað er betra en gott kósýkvöld heima eftir góða vinnuviku? Þá er dásamlegt að setjast niður með hollari valkost af heimalöguðu poppi, sem inniheldur trefjar, færri kaloríur og andoxunarefni og njóta með góðri samvisku.