Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir

Uppskrift í samstarfi við Gerum daginn girnilegan


Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.

Uppskrift

  • 4 skammtar


Hráefni

 

  • 700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir
  • 340 g Heinz Chili sósa
  • 340 g Heinz Sweet BBQ sósa
  • 75 g Tabasco Sriracha sósa
  • Magn eftir smekk
  • 1 stk vorlaukur
  • Sesamfræ


Gráðaostasósa


  • 300 ml Heinz majónes
  • 150 g gráðaostur

Borið fram með



  • Sellerí 
  • Corona Cero 0,0%

Leiðbeiningar


  1. Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig.
  2. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur.
  3. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum.
  4. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan hann er enn heitur og blandið vel saman.
  5. Raðið kjúklingnum á bakka, setjið vorlauk og sesamfræ ofan á og berið fram með gráðaostasósunni og selleríi.
  6. Njótið með Corona Cero 0,0%


30 April 2025
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
30 April 2025
Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.