Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir

Uppskrift í samstarfi við Gerum daginn girnilegan


Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.

Uppskrift

  • 4 skammtar


Hráefni

 

  • 700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir
  • 340 g Heinz Chili sósa
  • 340 g Heinz Sweet BBQ sósa
  • 75 g Tabasco Sriracha sósa
  • Magn eftir smekk
  • 1 stk vorlaukur
  • Sesamfræ


Gráðaostasósa


  • 300 ml Heinz majónes
  • 150 g gráðaostur

Borið fram með



  • Sellerí 
  • Corona Cero 0,0%

Leiðbeiningar


  1. Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig.
  2. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur.
  3. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum.
  4. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan hann er enn heitur og blandið vel saman.
  5. Raðið kjúklingnum á bakka, setjið vorlauk og sesamfræ ofan á og berið fram með gráðaostasósunni og selleríi.
  6. Njótið með Corona Cero 0,0%


30 July 2025
Grænmetið skorið niður í hæfilega stóra bita og raðað á spjótin, öllum innihaldsefnunum í marineringunni blandað saman og penslað á spjótin.
BBQ kjúklingaborgari
25 June 2025
Klassískur réttur sem ég hef gert í mörg ár. Tekur enga stund að útbúa, er svo ljúffengur og allir í fjölskyldunni elska hann. Það er einnig mjög gott að grilla kjúklinginn en annars er afar fljótlegt að elda hann í ofninum.