Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir

Uppskrift í samstarfi við Gerum daginn girnilegan


Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.

Uppskrift

  • 4 skammtar


Hráefni

 

  • 700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir
  • 340 g Heinz Chili sósa
  • 340 g Heinz Sweet BBQ sósa
  • 75 g Tabasco Sriracha sósa
  • Magn eftir smekk
  • 1 stk vorlaukur
  • Sesamfræ


Gráðaostasósa


  • 300 ml Heinz majónes
  • 150 g gráðaostur

Borið fram með



  • Sellerí 
  • Corona Cero 0,0%

Leiðbeiningar


  1. Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig.
  2. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur.
  3. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum.
  4. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan hann er enn heitur og blandið vel saman.
  5. Raðið kjúklingnum á bakka, setjið vorlauk og sesamfræ ofan á og berið fram með gráðaostasósunni og selleríi.
  6. Njótið með Corona Cero 0,0%


8 September 2025
„Þessi uppskrift er alveg hreint dásamleg. Hún er bæði auðveld og mun ódýrari en að kaupa tilbúinn hummus út í búð,“ segir heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er kölluð um þennan einfalda og gómsæta MUNA hummus sem hún skellti í á dögunum. Jana lætur flesta matargerð líta einfaldlega út en h
7 September 2025
Hvað er betra en gott kósýkvöld heima eftir góða vinnuviku? Þá er dásamlegt að setjast niður með hollari valkost af heimalöguðu poppi, sem inniheldur trefjar, færri kaloríur og andoxunarefni og njóta með góðri samvisku.