Andoxunar Boost

AstaLýsi inniheldur omega-3, D-vítamín, Lýsi og astaxanthin.

Uppskrift:

  • Hálfur banani (40gr)
  • Frosin bláber (50gr)
  • Frosin  jarðaber (90gr)
  • Mjólk (1dl)
  • Skeið vanilluprótein
  • 1msk Astalýsi

Aðferð:

Allt sett saman í blender,  klakar og vatn eftir smekk.

Næring:

  • 200 kcal
  • 12 gr prótein
  • 29 gr kolvetni
  • 13 gr fita
30 April 2025
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
30 April 2025
Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.