
Taktu þátt í sumarleik
Fjarðarkaup!
Kæri viðskiptavinur
Nú er sumarið á blússandi siglingu, flestir að detta í sumarfrí, og á faraldsfæti eða á leiðinni þangað. Þá er tilvalið að koma við í Fjarðarkaup og kaupa eitthvað gott á grillið, í ferðalagið eða lautarferðina, og taka þátt í sumarleiknum okkar í leiðinni!
Við drögum út glæsilega vinninga frá samstarfsaðilum okkar í allt sumar, en meðal þess sem þú getur unnið er:
☀️ Airpods Max
☀️ Miðar á Þjóðhátið og í Herjólf fyrir 2 (x1)
☀️ Gjafabréf fyrir 2 í golf - Golfklúbburinn Keilir (x2)
☀️ Gjafabréf frá ÓB fyrir 10.000 kr. (x4)
☀️ Gjafabréf í Fjarðarkaup fyrir 15.000 kr. (x2)
TAKTU ÞÁTT með því að fylla út þátttökuseðil í verslun okkar.
Við tökum alltaf vel á móti ykkur í Hólshraun 1 og erum spennt fyrir því að draga út alla þessa vinninga í sumar.
Hlökkum til að sjá ykkur!