Fljótleg brakandi stökk vefja sem er tilvalin í útileguna.

Eldunartími: 10 mínútur


1 bakki Ali brakandi lærkjöt

4-8 stykki tortilla kökur

Helmanns majónes

Tómatar

Gúrka

Salatblanda

Rauðlaukur


  1. Byrjið á því að hita Ali Brakandi lærakjöt í 10 mín í ofn, grill eða Airfryer. Á meðan kjúklingurinn eldast getur þú undirbúið meðlætið.
  2. Skerðu tómata, gúrku, rauðlauk og salat.
  3. Blandaði saman majónes og pipar.
  4. Hitið vefjukökurnar.
  5. Raðið kjúklingnum og meðlætinu á vefjurnar eftir smekk.


Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana
28 January 2026
Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana sem eru komnir vel á tíma. Þessi uppskrift er einföld og æðislega góð!
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitím
28 January 2026
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitímanum ef mann langar í eitthvað gott í hollari kantinum. Uppskrift sem þið verðið að prófa!