Muna jólamöndlur

½ bollir vatn

1 bolli hrásykur frá Muna

2 bollar möndlur frá Muna

1 msk kanill frá Muna

 

  • Setjið sykurinn, vatnið og kanilinn saman á pönnu og stillið á miðlungs hita.
  • Þegar blandan nær suðu er möndlunum bætt við.
  • Hrærið vel í möndlunum og látið allan vökvann gufa upp.
  • Þá eru möndlurnar orðnar húðarar í kanilsírópi.
  • Gætið þess að hræra vel allan tímann eða í ca 15 mín.
  • Hellið möndlunum svo á bökunarpappír og leyfið þeim að kólna.



Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana
28 January 2026
Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana sem eru komnir vel á tíma. Þessi uppskrift er einföld og æðislega góð!
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitím
28 January 2026
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitímanum ef mann langar í eitthvað gott í hollari kantinum. Uppskrift sem þið verðið að prófa!