Grillað Nauta Rib-Eye

ALVÖRU NAUTASTEIK

250-300 gr. Nauta Rib-Eye steikur - sérvaldar


Leiðbeiningar


  1. Mikilvægt er að kjötið sé látið standa nógu lengi úti að það nái stofuhita í kjarna.
  2. Grillið er hitað mjög vel, kjötið kryddað með sérvöldum Kjöthúss marineringum og svo grillað í 1-2 mín á hvorri hlið á sem mestum hita á vel heitu grillinu.
  3. Þá er steikin færð yfir á þann hluta grillsins sem er ekki undir eldi og grillað í 3-6 mín. eftir því hve mikið viðkomandi vill hafa steikina eldaða.
  4. Kjötið er síðan tekið af grillinu og látið standa á fati í 3-5 mín og látið jafna sig áður en það er borið fram.


Uppskrift fengin frá Kjöthúsinu

Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana
28 January 2026
Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana sem eru komnir vel á tíma. Þessi uppskrift er einföld og æðislega góð!
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitím
28 January 2026
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitímanum ef mann langar í eitthvað gott í hollari kantinum. Uppskrift sem þið verðið að prófa!