Andoxunar Boost

AstaLýsi inniheldur omega-3, D-vítamín, Lýsi og astaxanthin.

Uppskrift:

  • Hálfur banani (40gr)
  • Frosin bláber (50gr)
  • Frosin  jarðaber (90gr)
  • Mjólk (1dl)
  • Skeið vanilluprótein
  • 1msk Astalýsi

Aðferð:

Allt sett saman í blender,  klakar og vatn eftir smekk.

Næring:

  • 200 kcal
  • 12 gr prótein
  • 29 gr kolvetni
  • 13 gr fita
Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana
28 January 2026
Það er svo ótrúlega sniðugt að henda í eitt stykki bananabrauð þegar maður á nokkra banana sem eru komnir vel á tíma. Þessi uppskrift er einföld og æðislega góð!
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitím
28 January 2026
Þessar pönnukökur eru mjúkar og dásamlega góðar. Þær eru fullkomnar á sunnudagsmorgni eða í kaffitímanum ef mann langar í eitthvað gott í hollari kantinum. Uppskrift sem þið verðið að prófa!